3.6.18

LANDSMÓTSSÚPUPOTTURINN

Fyrir viðgerð

Landsmótsnefndin hafði talsvert fyrir því í ár að endurheimta pottinn góða sem fylgt hefur Landsmóti í áratugi, og hefur hann gefið af sér ymsar gerðir af súpum sem hafa yljað okkur í gegnum tíðina.


Því miður þá var ástand Pottsins orðið það slæmt eftir áratugi í flutningum milli landshluta,,, hefur sennilega verið rúllað fram af vörubílspalli og látinn detta í jörðina ,,,,

Sem sagt miðað við ástand hans þá varð bara að setja pottinn í uppgerð.

2.6.18

Á döfunni á morgum Sjómannadag.

Hópakstur um bæinn. Og svo einn Eyjafjarðarhring.
Leggjum í hann kl 13
Endum svo í Kjarnaskógi..á

Bjölluhringingarathöfn við safnið

Um 40 manns voru viðstödd Bjölluhringingarathöfn sem að Sober Riders héldu við Mótorhjólasafnið í gærkvöldi.



Þar var minnst fallina félaga með því að lesa upp nöfn þeirra og hringja bjöllu strax á eftir.









Myndir :Kalla


Landsmót Ketilás 2018


Miðaverð 10000kr


Paraverð 18000kr


Viðburðurinn á facebook

FORSÖLU LOKIÐ


30.5.18

Flott ferð á samgöngusafnið Ystafelli


Við Olís á Akureyri

Í gærkvöldi Safnaðist saman góður hópur hjólamanna við Olís og fóru  í skipulagða ferð á Samgönguminjasafnið á Ystafelli.

28.5.18

Tíufundur

Miðvikudaginn 6 júní kl 18:30 verður Tíufundur á Mótorhjólasafninu 

Pizza og Kók í boði fyrir duglegar hendur því við þurfum að vinna smá við að tæma Tíuherbergið af hjólum og dóti... og þrífa það.

Ákaflega gefandi fundur framundan og
vonandi mæta sem flestir...

Spall um komandi viðburði ,,, Landsmót og fl,,,