Landsmót Snigla er án efa mesta hátíð bifhjólamanna ár hvert og hefur enginn sem hefur á landsmót komið gleyma því.
Landsmótpartý snigla var fyrst haldið í Húsafelli sumarið 1984 í blíðskaparveðri en þangað mættu fáir enda samtökin ung. Engin landsmót voru svo haldin 1985-1986 en árið 1987 var haldið fyrsta landsmótið í Húnaveri og mættu þar um 120 bifhjólamenn og skemmtu sér vel í glampandi sól og steikjandi hita alla helgina.
1988 -89-90 voru landsmót haldin í Húnaveri og fjölgaði gestum ár frá ári .
Skógar árið 1991 var landsmótið haldið að Skógum undir Eyjafjöllum og var það besta landsmót frá upphafi. (þá). Var 20° hiti og heiðskýrt og skemmtu sér meira en 310 bifhjólamenn sér konunglega þá helgi. 1992 var Landsmót haldið í Trékyllisvík á Ströndum og mættu þar 200 manns þrátt fyrir slæma vegi.
Alls staðar sem Sniglar koma saman og halda mót koma þeir sveitungunum og lögreglu þægilega á óvart með kurteisislegri framkomu og góðri umgengni.
1993 þegar mótið var haldið í Hallormstaðaskógi gaf Lögreglan á Egilstöðum okkur borðfána í þakklætiskyni fyrir samstarfið.
Landsmót er alltaf haldið fyrstu helgina í júlí þe. ef sunnudagurinn er 1.júlí þá er það helgin sem landsmót er. o.s.f.v.
Landsmót er ekki bara ætlað Bifhjólamönnum heldur öllum sem hafa áhuga á mótorhjólum.
og skiptir það ekki máli hvernig hjól.
Dagskráin hófst áður fyrr á föstudagskvöldum en í seinni tíð hefur dagskráin hafist á fimmtudagskvöldum með góðri kvöldvöku og jafnvel hljómsveit.
á föstudeginum var áður fyrr miðnæturtónleikar og Súpa sem elduð er í nornapotti sem allir snæddu og svo var setið við varðeldinn og sungið og drukkið fram á morgun.
Nú orðið er súpan enn við líði og svo dansiball og sungið og drukkið fram á morgun.
Á laugardeginum eru svo leikar þar sem keppt er í hinum ýmsu mótorhjólagreinum og eftir leikana er stórsteik og um kvöldið lokadansleikur fram á morgun...
Sunnudagur fer í frágang á svæðinu og taka allir þátt í því sem heilsu hafa. Við skiljum alltaf vel við okkur svæðin því við viljum halda áfram að halda landsmót.
1984 Húsafell Borgarfirði
1985 Ekkert mót
1986 Ekkert mót
| 1987 Húnaver 120 manns |
í raun fyrsta landsmótið
![]() |
| 1988 Húnaver |
![]() |
| 1990 Húnaver |
![]() |
| 1991 Skógar undir Eyjafjöllum 310 manns |
![]() |
| 1992 Trékyllisvík á Ströndum 190 manns |
![]() |
| 1993 Hallormstaður í skóginum í stóru partítjaldi |
![]() |
| 1994 Húnaver 10 ára afmæli Snigla 500 + manns |
![]() |
| 1995 Tunguseli Skaftártungu |
![]() |
| 1996 Tjarnarlundur Dölum |
![]() |
| 1997 Végarður Fljótsdal |
![]() |
| 1998 Ketilás Fljótum |
![]() |
| 1999 Tjarnarlundur Dölum |
![]() |
| 2000 Húnaver |
![]() | ||
|
![]() |
| 2003 Njálsbúð V-Landeyjum |
|
| 2006 Hrífunes Skaftártungu |
![]() |
| 2007 Skúlagarður (Fyrsta Landsmót Bifhjólamanna) Kelduhverfi |
![]() |
| 2008 Lýsuhóll Snæfellsnesi |
| 2009 Húnaver |
| 2010 Húnaver (Óskabörn Óðins) |
| 2011 Húnaver (Raftar) |
| 2013 Húnaver (Sober riders ) |
![]() | ||||
| 2014 Húnaver (Sniglar Afmælismót 30ára)
|
| 2016 Iðavellir Héraði (Goðar) |
| 2017 Núpi Dýrafirði (Mc Tigerlillys) |
| 2017 Núpur |
![]() |
| 2018 Ketilás í Fljótum (Tían) 220 manns |
| 2019 Brautartunga 4-500 + |
![]() |
| 2020 Laugarbakki 300 + |
2023 Trékyllisvík
c.a 60-70 manns
c.a 60-70 manns
![]() |
| 2024 Varmaland í Borgarfirði 500+ |
![]() |
| Varmaland 2025 |


























