Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
22.2.19
21.2.19
Faðir og sonur: með hraðann í blóðinu (1973)
VATNIÐ var kyrrt þennan morgun og aðstæður allar hinar ákjósanlegustu til þess að reyna að slá hraðametið. En Donald Campbell var ekki ánægður. Hann hafði verið að spila kvöldið áður og dregið spaðadrottningu og ás. Hann sagði tæknimönnum sinum og meðhjálpurum, sem spiluðu með honum, að Maria drottning hin skozka hefði dregið þessi sömu spil kvöldið áður en hiln missti höfuðið. Hann - bætti þvi við, að hann fyndi á sér, að eitthvað miður gott kæmi fyrir hann. Hann hefði getað látið það eiga sig að reyna við hraðametið í þetta sinn, en hann gerði það ekki. Góðir veðurdagar, gott lag á bátnum og allar aðstæður góðar, var
20.2.19
Afsláttur af Bifhjólaprófum hjá Ekill.ehf
Ekill.ehf á Akureyri býður félögum Tíunnar 10% afslátt af bifhjóla og skellinöðruprófum.
Þetta kann kannski að hljóma skringilega þar sem flestir félagar í Tíunni eru með ökupróf nú þegar. En þetta gæti hentað vel ef makinn er próflaus, eða krakkarnir vilja komst í prófið.
Svo eru auðvitað ungir ökumenn velkomnir í klúbbinn.
Þetta kann kannski að hljóma skringilega þar sem flestir félagar í Tíunni eru með ökupróf nú þegar. En þetta gæti hentað vel ef makinn er próflaus, eða krakkarnir vilja komst í prófið.
Svo eru auðvitað ungir ökumenn velkomnir í klúbbinn.
Fordómar og vanþekking (2007)
Mig rak í rogastans eftir að hafa lesið grein í Blaðinu þriðjudaginn 8. maí með fyrirsögninni
„Óttast kúnstir mótorhjólagæja". í greininni er lýst áhyggjum og efasemdum íbúa í Árbæ vegna fyrirhugaðrar mótorhjólaverslunar þar í hverfinu. Greinin ber vott um mikla fordóma i garð bifhjóla og bifhjólafólks þó viðmælandi blaðamanns segi íbúa ekkert hafa á móti mótorhjólafólki. Í umræddu húsnæði hefur í gegnum tíðina verið rekinn banki ásamt því að matvöruverslanir og sjoppur hafa verið reknar í húsi við hliðina þó18.2.19
Landsmótsleikur !!!!
Ein æfingin er sýnd á þessari mynd. |
Hér fann ég ævafornann leik sem væri hægt að taka upp á Landsmóti Bifhjólamanna annað slagið.
Greinina fann ég í tímaritinu Fálkanum frá árinu 1931 og segir frá því að Lögreglan í London efnir til iþróttamóts á ári hverju og er sá siður ævagamall.Vitanlega taka engir þátt í mótinu nema lögregluþjónarnir en þeim gefst
17.2.19
Ég er ekkert háð því (1995)
Snigill #917 heitir Guðrún Kristín Magnúsdóttir - Guja- myndlistakona og rithöfundur.
Hún er búin að vera með mótorhjóladellu frá því hún var sautján ára. Amma Lína, sem var þerna á Fossunum, flutti inn mótorhjól handa pabba hennar því hann var mótorhjólagaur.Guja hætti ung í skóla, þó ekki til að helga sig mótorhjólinu heldur eignaðist hún barn og tók stúdentinn utanskóla.
Var svo heima og gerði upp gömul húsgögn fyrir sjálfa sig og
16.2.19
Ducati MotoGp
Ducati Desmosedici bikes |
Ducati teflir fram öflugu liði árið 2019
Ökumennirnir Andrea Dovizioso og Danilo Petrucci (sem kemur frá Pramac Ducati liðinu)Andrea Dovizioso er Sikileyingur og er enginn nýliði því hann er búinn að vera í MotoGp síðan 2008 og var þar áður í minni
15.2.19
Suzuki MotoGp Liðið 2019
Tveir ungir og efnilegir ökumenn prýða Suzuki liðið í MotoGp í ár.
Báðir eru þeir Spánverjar og heita Alex Rins og Joan Mir og hjólin Suzuki GSX-RR
Þeir hafa verið í prufum í allan vetur með hjólin og verið að berjast við að bæta aflið án þess að missa grip, auk þess að bæta hegðun hjólsins inn og út úr beyjum.
Alex hefur nú klárað tvö keppnistímabil fyrir Suzuki í MotoGp mun því vera reynsluboltinn í liðinu
Þetta er mitt (1999)
Honda C77 sem Sigga gerði upp ásamt eiginmanni sínum |
Sigríður Benediktsdóttir á Akureyri nýtur þess að þeysast um á mótorhjóli.
Sigríður á Hondu C77 árgerð 1967 sem hún og maðurinn hennar, Stefán Finnbogason, gerðu upp í
sameiningu. Þótt það hjól sé eingöngu fyrir Sigríði þá eiga þau hjónin fleiri mótorhjól, tíu eða
ellefu í allt, og hjálpar Sigríður stundum manni sínum úti í bílskúr
14.2.19
Norðanmenn eru mótorhausar

Þetta hafa samt sem nokkrir gallharðir mótorhausar leyst með því að breyta mótorhjólinu í Vélsleða á einu skíði.
![]() |
Milligirkassi til að koma aflinu út í beltabúnaðinn |
Upphaflega hugmyndin er erlend og er þekkt undir nafninu Timbersled, en í því felst er taka hjólin undan mótorhjólinu og setja undir beltabúnað í
13.2.19
KTM MotoGp liðið 2019
MotoGP mótaröðin 2019 hefst 10. mars í Qatar og hafa keppnisliðin verið að kynna nýju hjólin og keppendur undanfarið.
KTM í Austurríki teflir fram tveimur liðum í ár í MotoGP flokknum og kynntu þeir nýju hjólin og keppendur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KTM í Mattighofen 12. febrúar.Team KTM Red Bull Factory ásamt „Satellite“ Team Tech 3 KTM Red Bull.
Einnig voru nýjir ökumenn kynntir fyrir bæði liðin.
Á stærstu mótorhjólunum (1997)
Óskar Þór Kristinsson á Skagaströnd hefur um langt árabil verið ákafur áhugamaður um mótorhjól.
Hann hefur átt nokkur stærstu mótorhjól sem til landsins hafa komið og á í dag myndarlegt safn hjóla. Húnavöku þótti því ástæða til að ræða við Óskar og fá nánari lýsingu á hjólunum og þessu áhugamáli:Ég eignaðist fyrsta hjólið mitt árið 1968, þá 17 ára gamall. Það var Honda CB 450cc, árgerð 1966 og var á þeim tíma stærsta hjól frá Honda verksmiðjunum en ári síðar kom Honda með 750cc hjól sem var fjögurra strokka. Á þessum
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Áhugavert
-
Óskar Þór Kristinsson á Skagaströnd hefur um langt árabil verið ákafur áhugamaður um mótorhjól. Hann hefur átt nokkur stærstu mótorhjól s...
-
Þegar veturinn er sem harðastur hér norðanlands og allt á kafi í snjó þá dettur manni síst í hug að fara út á mótorhjólinu sínu. Þetta hafa...
-
Dagrún Jónsdóttir mótorhjólabóndi Oddsparti Dagrún Jónsdóttir, mótorhjólabóndi á Oddsparti í Þykkvabæ flutti til Þykkvabæjar fyrir át...
-
T uttugu lönd, 147 dagar og yfir 30 þúsund eknir kílómetrar á tveimur mótorhjólum, þetta var yfirferð þeirra hjóna Högna Páls Harðarsonar ...
-
U ndarlegt farartæki hefur sést á götum Reykjavíkur í sumar. Það er mótorhjól, en samt ekki venjulegt mótorhjól. Það er Dnepr-16, samskonar...
-
Snigill #917 heitir Guðrún Kristín Magnúsdóttir - Guja- myndlistakona og rithöfundur. Hún er búin að vera með mótorhjóladellu frá því h...
-
Honda C77 sem Sigga gerði upp ásamt eiginmanni sínum Sigríður Benediktsdóttir á Akureyri nýtur þess að þeysast um á mótorhjóli. Si...
-
Á smágerðum platta sem hangir uppi á vegg í svartmáluðu sýningarrými Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri er að finna lítið glerhylki með tön...
