26.1.21

Ný vefsíða Tíunnar www.tian.is Þá er það að gerast að nýja vefsíða Tíunnar fer að fara í loftið.    Hingað til hefur vefurinn verið framvísað hingað á þessa bloggspot síðu en nú mun nýja síðan vera vistuð á Íslandi og vera með lénið www.tian.is 
Vefverslun verður á nýju síðunni,og fréttir áfram.


Blogsport síðan
Þessi gamla síða verður áfram uppi á þessari slóð enda geymir hún um 1100 greinar um mótorhjól og tengda viðburði. https://tianbifhjolaklubbur.blogspot.com/