Gerast Félagi í Tíunni Bifhjólaklúbb Norðuramts


Viltu ganga í Bifhjólaklúbb Norðuramts Tían ? 
Nú eða endurnýja kynnin við gamla klúbbinn? 


Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts Til að borga félagsgjaldið er einfaldast að leggja 4000kr (fjögur þúsund krónur- inn á reikning Tíunnar og send kvittun í Tölvupósti í tian@tian.is (skráið af hverju í skýringu)

1000 kr af félagsgjaldinu renna beint til Mótorhjólasafns Íslands. 

Bankaupplýsingar Tíunnar eru:
Banki: 565-26-100010 
Kennitala: 591006-1850 
*Eftir að félagsgjald hefur verið greitt verður farið yfir umsóknina og viðkomandi verður látinn vita og sent viðeigandi tíumerki og númer. 

Tilgangur klúbbsins !
* Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. 
* Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. 
* Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi 
* Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 
* Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.