ÖKUBÆN

 Trúarjátning bifhjólamannsins
 „til styrktar ef óhugur læðist í sál áður en  lagt er út í ólgusjó íslenskrar umferðarmenningar"


Ég trúi á bifhjólið, tákn frelsisins. 

Ég trúi á heilagt tvíeyki, bifhjólið og 
manninn. 

Ég trúi á lífið og bensínið, 

bremsurnar og dauðann og inngjöf að eilífu. 

Amen 

Áhugavert