30.5.18

Flott ferð á samgöngusafnið Ystafelli


Við Olís á Akureyri

Í gærkvöldi Safnaðist saman góður hópur hjólamanna við Olís og fóru  í skipulagða ferð á Samgönguminjasafnið á Ystafelli.


Nítján menn og konur fóru á átján mótorhjólum og heppnaðist ferðalagið stórvel.

Á Ystafelli var tekið vel á móti hjólafólkinu var safnið skoðað.

Sverrir staðahaldari bauð svo upp á ástarpunga og kaffi og fær hann kærar þakkir fyrir móttökurnar,


Tían þakkar kærlega Birgir Óla fyrir fararstjórnina og velheppnaða ferð.


Lineup @ Ystafell
Samgöngusafnið Ystafell