20.11.18
19.11.18
Fyrsti fundur eftir aðalfund

Fyrsti stjórnarfundur Bifhjólaklúbbs Norðuramts eftir aðalfund fór fram á Mótorhjólasafninu í kvöld.
Skipaði stjórn sér svona niður.
Formaður Sigríður Dagný Þrastardóttir
Varaformaður Arnar Kristjánsson
Gjaldkeri Trausti S Friðriksson
Fjölmiðlafulltrúi Víðir Már Hermannsson
Ritari /Aðstoðarskemmtanastjóri Kalla Hlöðversdóttir
Meðstjórnandi /Skemmtanastjóri Jóhann Jónsson
Meðstjórnandi/Ferðanefnd/ Siddi Ben
Varaformaður Arnar Kristjánsson
Gjaldkeri Trausti S Friðriksson
Fjölmiðlafulltrúi Víðir Már Hermannsson
Ritari /Aðstoðarskemmtanastjóri Kalla Hlöðversdóttir
Meðstjórnandi /Skemmtanastjóri Jóhann Jónsson
Meðstjórnandi/Ferðanefnd/ Siddi Ben
Líst okkur bara vel á framhaldið og erum byrjuð að setja niður dagskrá fyrir næsta ár.... og verður hún vegleg og skemmtileg.. nánar um það síðar.
17.11.18
13.11.18
Flughjólí Lögreglunni
Bílar | mbl | 13.11.2018 | 18:19
Lögreglan í Dúbaí er fræg fyrir að í bílaflota hennar eru nær eingöngu afar hraðskreiðir lúxusbílar. Dugir ekkert minna til að halda öllu í röð og reglu í umferðinni enda fátt annarra bíla þar en ofurskjótra sportbíla.
Í flota lögreglunnar er að finna meðal annars sportbíla af gerðunum Aventador, Veyron og Ferrari. En nú ætlar lögreglan að fara á hærra svið.
Hinum tæknivæddu laganna vörðum finnst gott mega bæta og því hefur lögreglulið Dúbaí tekið nýjan farkost og skilvirkan, sem nefna mætti hangflugu, en á ensku heitir fyrirbærið „hoverbike“. Minnir
![]() |
Þyrlufarið sem lögreglan í Dúbaí tekur senn í notkun. |
Í flota lögreglunnar er að finna meðal annars sportbíla af gerðunum Aventador, Veyron og Ferrari. En nú ætlar lögreglan að fara á hærra svið.
Hinum tæknivæddu laganna vörðum finnst gott mega bæta og því hefur lögreglulið Dúbaí tekið nýjan farkost og skilvirkan, sem nefna mætti hangflugu, en á ensku heitir fyrirbærið „hoverbike“. Minnir
12.11.18
Kennslumyndband um Skipulagningu hópaksturs,
Kennslumyndband sem fjallar um hvernig skipuleggja á hópakstur mótorhjólafólks. Myndbandið er lokaverkefni Hallgríms Gunnarssonar og Karl Einars Óskarssona ökukennara.
8.11.18
Skýrsla stjórnar á aðalfundi 3 Nóv
Aðalfundur Tíunnar
Skýrsla stjórnar
03.nóvember 2018
VelkominDálítið langt er síðan að síðasti aðalfundur var en hingað erum við komin og erum við stjórninn glöð að sjá hve margir eru mættir.
Á borðunum eru möppur sem inniheldur fundarefni og ársskýrslu fyrir árið 2017. (endilega nálgist það ef þið hafið ekki gögn)
Núverandi stjórn vann vel saman frá byrjun, samhentur hópur og tel ég að við vorum að gera góða hluti. Voru viðburðir nokkrir en fundir ekki eins margir eins hjólaferðir. Það er líður sem við þurfum að bæta okkur í þeim efnum.
Smá yfirferð yfir viðburði sumarsins.
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)
