Þann 2.febrúar n.k. verður Sniglabandið með sannkallaða stórtónleika á Græna Hattinum á Akureyri,því að á annan tug tónlistarmanna mun koma þar fram.Í tilefni af því mun Tían Bihjólaklúbbur Norðuramts bjóða greiddum félögum Tíunnar 2018 -19 upp á miða á tónleikana á aðeins 3500 kr.