25.1.19

Partý og ball


Þann 2.febrúar n.k. verður Sniglabandið með sannkallaða stórtónleika á Græna Hattinum á Akureyri,því að á annan tug tónlistarmanna mun koma þar fram.Í tilefni af því mun Tían Bihjólaklúbbur Norðuramts  bjóða greiddum félögum Tíunnar  2018 -19 upp á miða á tónleikana á aðeins 3500 kr.

 Fullt verð á tónleikana er 4500 kr


Formaður klúbbsins ( Sigga ) ætlar að vera með fyrirpartý á heimili sínu Ásatúni 24 þar sem hægt verður m.a.að nálgast miðana. Húsið opnar kl 19:00

Takmarkað magn er í boði svo Tíufélagar endilega pantið miða á facebooksíðunni eða í tian@tian.is

Fram koma á Tónleikunum :



Björgvin Ploder Trommur/söngur   
Einar Rúnarsson Hammond/söngur   
Friðþjófur Sigurðsson Bassi/söngur   
Pálmi Sigurhjartarson Píanó/söngur   
Skúli Gautason Gítar/söngur   
Þorgils Björgvinsson Gítar/söngur   
    
Matthías Baldursson  Saxofónar/klarinett   
Daníel Sigurðsson Trompet   
Hjördís Anna Matthíasdóttir Básúna   
Breki Sigurðarson Túba   
    
Björgvin Gíslason Gítar   
Hannes Friðbjarnarson Ásláttur/söngur   
Pálmi Gunnarsson Söngur/bassi   
Sigurður Sigurðsson Söngur/munnharpa   

Dagný Halla Björnsdóttir Söngur/gítar