27.1.19

Vissuð þið að



Að herra Suzuki Framleiddi hágæða vefnaðarvélar löngu áður en þeir hófu framleiðslu á Mótorhjólum.

Að herra Honda stofnaði fyrirtækið til að hjálpa Japönum að ferðast um ódýrt eftir síðari heimstríðöldina.

Að Kawasaki var búið að vera skipamíðastöð og síðar í lestarsmíði og ýmsu öðrum þungavélasmíðum áður en þeir smíðuðu mótorhjól.
Reyndar var fyrirtækið 80 ára þegar þeir smíðuðu sitt fyrsta mótorhjól.


Að Yamaha framleiddu Hljóðfæri fyrst og fremst áður en þeir framleiddu Mótorhjól.


BMW framleiddi Flugvélamótora áður en þeir framleiddu mótorhjól..


Kíkið á sögu mótorhjóla hér til hliðar á síðunni, þar er að finna margar aðrar tegundir.

eða í þessum Tengil
https://tianbifhjolaklubbur.blogspot.com/p/saga-motorhjola.html