16.2.19

Ducati MotoGp


Ducati Desmosedici bikes

 Ducati  teflir fram öflugu liði árið 2019

Ökumennirnir Andrea Dovizioso og Danilo Petrucci (sem kemur frá Pramac Ducati liðinu)

Nýr sponsor er hjá Ducati í ár en Mission Winnow er aðal sponsor liðsins í ár eins og hjá aðalliði Ferrari í F1. En það er undirfyrirtæki tóbaksframleiðandans PMI  Philip Morris International

Andrea Dovizioso er Sikileyingur og er enginn nýliði því hann er búinn að vera í MotoGp síðan 2008 og var þar áður í minni

15.2.19

Suzuki MotoGp Liðið 2019


  Tveir ungir og efnilegir ökumenn prýða Suzuki liðið í MotoGp í ár.


Báðir eru þeir Spánverjar og heita Alex Rins og Joan Mir og hjólin Suzuki GSX-RR

Þeir hafa verið í prufum í allan vetur með hjólin og verið að berjast við að bæta aflið án þess að missa grip, auk þess að bæta hegðun hjólsins inn og út úr beyjum.

  Alex hefur nú klárað tvö keppnistímabil fyrir Suzuki í MotoGp mun því vera reynsluboltinn í liðinu