16.2.19

Ducati MotoGp


Ducati Desmosedici bikes

 Ducati  teflir fram öflugu liði árið 2019

Ökumennirnir Andrea Dovizioso og Danilo Petrucci (sem kemur frá Pramac Ducati liðinu)

Nýr sponsor er hjá Ducati í ár en Mission Winnow er aðal sponsor liðsins í ár eins og hjá aðalliði Ferrari í F1. En það er undirfyrirtæki tóbaksframleiðandans PMI  Philip Morris International

Andrea Dovizioso er Sikileyingur og er enginn nýliði því hann er búinn að vera í MotoGp síðan 2008 og var þar áður í minni
flokkunum  frá árinu 2000. Svo þarna er Ducati með reynslubolta. Hann hefur keppt fyrir Yamaha , Honda  og Ducati og hefur unnið 12 MotoGp keppnir en hann varð annar á keppnistímabilinu 2018.   Svo hann verður einn af þeim líklegu í ár.

Danilo Petrucci er enginn nýliði heldur hann var síðustu 4 tímabil hjá Pramac Ducati liðinu og þar á undan keppti hann fyrir Came IodaRacing Project í MotoGp frá árinu 2012. svo hann er ekkert ókunnugur hjólinu og gæti alveg bitið frá sér.



Tvö önnur Ducati lið eru svo í MotoGp það eru: 

Pramac Ducat
 Pramac Ducati 
Með Jack Miller og  Francesco Bagnaia (sem er nýliði í MotoGp)


Reale Avintia Ducati

 Reale Avintia Ducati

Með Tito Rabat og  Karel Abraham sem ökumenn
Karel er Nýliði í MotoGp