Ducati Desmosedici bikes |
Ducati teflir fram öflugu liði árið 2019
Ökumennirnir Andrea Dovizioso og Danilo Petrucci (sem kemur frá Pramac Ducati liðinu)Andrea Dovizioso er Sikileyingur og er enginn nýliði því hann er búinn að vera í MotoGp síðan 2008 og var þar áður í minni
flokkunum frá árinu 2000. Svo þarna er Ducati með reynslubolta. Hann hefur keppt fyrir Yamaha , Honda og Ducati og hefur unnið 12 MotoGp keppnir en hann varð annar á keppnistímabilinu 2018. Svo hann verður einn af þeim líklegu í ár.
Danilo Petrucci er enginn nýliði heldur hann var síðustu 4 tímabil hjá Pramac Ducati liðinu og þar á undan keppti hann fyrir Came IodaRacing Project í MotoGp frá árinu 2012. svo hann er ekkert ókunnugur hjólinu og gæti alveg bitið frá sér.
Tvö önnur Ducati lið eru svo í MotoGp það eru:
Pramac Ducat |
Með Jack Miller og Francesco Bagnaia (sem er nýliði í MotoGp)
![]() |
Reale Avintia Ducati |
Reale Avintia Ducati
Með Tito Rabat og Karel Abraham sem ökumennKarel er Nýliði í MotoGp