
Já sum vígi hélt maður að myndu ekki falla en mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidsson sem hefur framleitt mótorhjól frá því 1903 mun bjóða upp á Rafmagnsmótorhjól á árinu 2019, og er útgáfumánuðurinn ágúst.
Hjólið á að geta komist frá 0-100km á 3,6 sekundum með drægni