25.1.19

Partý og ball


Þann 2.febrúar n.k. verður Sniglabandið með sannkallaða stórtónleika á Græna Hattinum á Akureyri,því að á annan tug tónlistarmanna mun koma þar fram.Í tilefni af því mun Tían Bihjólaklúbbur Norðuramts  bjóða greiddum félögum Tíunnar  2018 -19 upp á miða á tónleikana á aðeins 3500 kr.

24.1.19

Harley Davidson Rafmagnshjól 2019

  

Já sum vígi hélt maður að myndu ekki falla en mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidsson sem hefur framleitt mótorhjól frá því 1903 mun bjóða upp á Rafmagnsmótorhjól  á árinu 2019, og er útgáfumánuðurinn ágúst.

Hjólið  á að geta komist frá 0-100km á 3,6 sekundum með drægni