29.3.18

Mótorhjólaslys

Grein af vef Fullthingis

Til okkar leitar oft fólk sem hefur lent í vélhjólaslysum. Þá verðum við iðulega vör við þann misskilning að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og einstaklingar sem lenda í bílslysi.
Við bendum þessu fólki á að þeir sem slasast í vélhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að ræða, geti átt rétt á bótum, annað hvort úr slysatryggingu ökumanns- og eiganda eða ábyrgðartryggingu.

26.2.18

Ketilás


Ketilás í Fljótum


Landsmótsnefnd Tíunnar 

Er nú þegar búin að taka út landsmótstaðinn á Ketilási og eru aðstæður þar góðar fyrir landsmót.

Tjaldssvæði er við húsið , og líka á túninu fyrir neðan, en á túninu verða leikirnir haldnir,
svo nóg er plássið.