26.2.18

Ketilás


Ketilás í Fljótum


Landsmótsnefnd Tíunnar 

Er nú þegar búin að taka út landsmótstaðinn á Ketilási og eru aðstæður þar góðar fyrir landsmót.

Tjaldssvæði er við húsið , og líka á túninu fyrir neðan, en á túninu verða leikirnir haldnir,
svo nóg er plássið.


3 km eru í næstu sundlaug í Sólgarðsskóla

Siglufjörður er svo c.a 20 km frá Ketilás.

N1 Veitingaskáli er í næsta húsi við Ketilás en þar er hægt að nálgast einhverjar nauðsynjar og pylsur.

Innahús í Félagheimilinu.
Undirbúningur fyrir Landsmót er vel á veg kominn.
og er dagskráin að verða tilbúin.

Við hlökkum gríðalega mikið til getum varla beðið eftir sumrinu.

Landsmótsnefnd.