13.11.18

Flughjólí Lögreglunni

Bíl­ar | mbl | 13.11.2018 | 18:19

Þyrlufarið sem lög­regl­an í Dúbaí tek­ur senn í notk­un.

Lög­regl­an í Dúbaí er fræg fyr­ir að í bíla­flota henn­ar eru nær ein­göngu afar hraðskreiðir  lúx­us­bíl­ar. Dug­ir ekk­ert minna til að halda öllu í röð og reglu í um­ferðinni enda fátt annarra bíla þar en of­ur­skjótra sport­bíla.

Í flota lög­regl­unn­ar er að finna meðal ann­ars sport­bíla af gerðunum Aventa­dor, Veyron og Ferr­ari. En nú ætl­ar lög­regl­an að fara á hærra svið.

Hinum tækni­væddu lag­anna vörðum finnst gott mega bæta og því hef­ur lög­reglulið Dúbaí tekið nýj­an far­kost og skil­virk­an, sem nefna mætti hang­flugu, en á ensku heit­ir fyr­ir­bærið „ho­ver­bike“. Minn­ir