Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
27.6.18
Við erum farin á Landsmót....
Landsmótsnefndin er klár með Landsmótið í Ketilási
Búið að hlaða rútuna og kerruna með því sem þarf til að halda gott mót.
Mótorhjólið á Kerrunni er aðalvinningurinn í happadrætti Landsmótsins
En fjöldi aukavinninnga eru einnig í boði frá m.a
Frekari upplýsingar »
22.6.18
Frítt fyrir bifhjólamenn í gegnum Hvalfjarðargöngin um landmótshelgina.
Landsmótsnefndin hefur náð samkomulagi við Spöl.ehf
Um að gjaldfrjalst verði fyrir mótorhjólafólk í gegnum Hvalfjarðargöngin 28 júní-2 júlí í tilefni Landsmóts Bifhjólamanna sem er á Ketilási Fljótum í Skagafirði.
Kv. Landsmótnefnd
Frekari upplýsingar »
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)