22.6.18

Frítt fyrir bifhjólamenn í gegnum Hvalfjarðargöngin um landmótshelgina.

Landsmótsnefndin hefur náð samkomulagi við Spöl.ehf


Um að gjaldfrjalst verði fyrir mótorhjólafólk í gegnum Hvalfjarðargöngin 28 júní-2 júlí í tilefni Landsmóts Bifhjólamanna sem er á Ketilási Fljótum í Skagafirði.

Kv. Landsmótnefnd

Spölur vill samt koma á framfæri :

Að því gefnu að vélahjólafólk sýni ítrustu aðgæslu og kurteisi i/og við göngin sem og að sjálfsögðu allstaðar í umferðinni en svolítið hefur borið á glannaskap í/og við göngin.