24.11.19
20.11.19
Prufuakstur á Rafmagnskrossara
![]() |
Alpa SXS |
Fékk í dag að fara stuttan hring á rafmagnskrossara og verð að segja þetta er mjög einfalt ökutæki að stjórna ,bara inngjöf og bremsur.
![]() |
White Power fjörðun er þekkt fyrir gæði. |
Fékk fyrst að fara smá hring á því í vægustu stillingu og fór það bara vel með mann þannig allt í lagi orka en ekki næg samt til að lyfta framdekki á gjöfinni í venjulegri ásetu.. en svo var stillt á mesta power og þá reif það sig strax upp á afturdekkið er maður skrúfaði frá. Hjólið er 125kg og höndlaði vel og tók beygjurnar bara vel þessar fáu sem ég tók. ( hefði alveg verið til í að hafa hjólið svolítið lengur.
Endingin á Rafhlöðunni ...!


Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)