17.10.19

Aðalfundur Tíunnar



 Þann 19. Október   er aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni Akureyrar
kl: 13:00

Dagskrá


1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning Formanns
7. Kosning nefnda.
8. Skipun skoðunarmanna reikninga.
9. Annað

 

Boðið verður upp á dýrindis súpu og brauð á fundinum.