Þann 19. Október er aðalfundur Tíunnar á Mótorhjólasafni
Akureyrar
kl: 13:00
Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.
3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.
4. Lagabreytingar.
5. Kosning stjórnar.
6. Kosning Formanns
7. Kosning nefnda.
8. Skipun skoðunarmanna reikninga.
9. Annað
Boðið verður upp á dýrindis súpu og brauð á
fundinum.
Samveru okkar er ekki lokið því Tían býður upp á
hina ógleymanlegu Haustógleði heima hjá Jóa rækju að Hrappsstöðum.
Kl: 18:30 verður grillið klárt með dýrindis steik og
meðlæti.
Í boði verður Kaldi á 250 kr stk á meðan birgðir
endast.
Ef þú hefur eitthvað að segja, eða hefur gaman af
skipulagi og vera með skemmtilegu fólki í stjórn Tíunnar, þá erum við að leita
af 2 einstaklingum til að starfa í stjórn Tíunnar.