19.10.19

Aðalfundur Tíunnar 2019

Aðalfundur Tíunnar

Úrdráttur frá aðalfundi Tíunnar 19 okt. 2019

Núverandi stjórn vann vel saman frá byrjun, samhentur hópur og tel ég að við vorum að gera góða hluti.  
Voru viðburðir nokkrir en fundir ekki eins margir eins og við hefðum vilja hafa. 
Hjólaferðir voru nokkrar,  en það er það er líður sem við hjólafólk þurfum að bæta okkur í það er að hittast og hjóla meira


Smá yfirferð yfir viðburði sumarsins.
Súpu og björkvöldin voru þrjú og tókust þau mjög vel.
1 Maí hópkeyrslan.
 Er fastur liður í starfi tíunnar og tókst vel um 60 hjól keyrðu.
Lögreglan aðstoðaði við umferðastjórn og eiga þakkir skildar.


Skoðunardagur var í maí.
Skoðunardagur  Tíunnar og Bílaklúbbs Akureyrar fyrir fornbíla í Frumherja
Fínasta mæting og bauð Bílaklúbburinn okkur svo upp á Grill og gos. 
Kaffi var selt og 70.000 kr fóru til safnsins 


Tíu hittingur var í maí sem er haldin í kringum afmælisdag Heidda. m.a. upp í kirkjugarði og kíkt á leiði Heiðars

Hjóladagar
Í ár var ákveðið að byrja á laugardegi og gekk það vel.
V
iljum við breytta einhverju?  


Verslunarmanna helgin.
Hópkeyrsla með Fornbílum  30 
hjól tóku þátt í keyrslunni og tóku einnig þátt nokkrir bílar frá Fornbíladeild BA og setti það skemmtilegan svip á keyrsluna

Allir voru velkomnir í Aflsúpu til hennar Köllu um verslunarmannahelgina  og safnaðist fyrri aflið   spyrja köllu kr

 Fiskidagar.

Tían hefur bætt sig í heimasíðunni og hefur Víðir Fjölmiðlafulltrúin hleypt aldeilis lífi í hann og þakkar  Tían fyrir góðar viðtökur á heimasíðunni á árinu, en síðan sem var í mikilli lágdeyðu hefur á þessu ári verið með yfir 50þusund heimsóknir.

Facebook síða Tíunnar hefur einnig verið að taka vel við sér og má seigja að síðurnar séu aðal samskiptaleið okkar við félaga klúbbsins sem og auglýsing út á við.

Fleiri gjafir til mótorhjólasafnsins en Tían gaf Mótorhjólasafninu

á eins og flestir Tíufélagar vita þá hefur klúbburinn ánafnað einum þriðja hluta árgjalda í klúbbnum til Mótorhjólasafns Íslands. og í ár afhentum við safninu 200.000 þúsund.


 Næsta ár;

Árskýrteini samstarf við háskólan

Fleiri hjólaferðir

Unnið á safninu.