19.10.18

Fyrsta konan til að sigra Heimsbikar í Motorhjólaíþrótt.

Ana Carrasco

Spánverjinn Ana Carrasco varð nú á dögunum fyrst kvenna til að Landa Heimsbikar í Mótorhjólaíþrótt en hún sigraði World Supersport 300 með aðeins 1 stigs mun í samanlögðu.



Hún tileinkaði titilinn vini sínum Luis Salom sem lést í mótorhjólakeppni í sumar .

Þessi 21 árs gamla kona marði titlilinn á minnsta mögulega mun í síðustu keppni ársins á Magny-Cours brautinni en hún byrjaði þá keppni í 25 sæti en hafði sig upp í 13 sæti og dugði það henni til sigur í mótinu............frh

14.10.18

Yfir 60000 heimsóknir á Heimasíðuna

Tían þakkar góðar viðtökur á heimasíðunni á árinu, en síðan sem var í mikilli lágdeyðu hefur á þessu ári verið með yfir 50þúsund heimsóknir.

Facebook síða Tíunnar hefur einnig verið að taka vel við sér og má seigja að síðurnar séu aðal samskiptaleið okkar við félaga klúbbsins sem og auglýsing út á við.

www.tian.is    tian@tian.is 
https://www.facebook.com/bifhjolaklubbur.norduramts/
&
Tían Hópurinn