Ana Carrasco |
Spánverjinn Ana Carrasco varð nú á dögunum fyrst kvenna til að Landa Heimsbikar í Mótorhjólaíþrótt en hún sigraði World Supersport 300 með aðeins 1 stigs mun í samanlögðu.
Hún tileinkaði titilinn vini sínum Luis Salom sem lést í mótorhjólakeppni í sumar .
Þessi 21 árs gamla kona marði titlilinn á minnsta mögulega mun í síðustu keppni ársins á Magny-Cours brautinni en hún byrjaði þá keppni í 25 sæti en hafði sig upp í 13 sæti og dugði það henni til sigur í mótinu............frh
.
“It’s unbelievable for me, we worked so hard to be here,” she said. “I can only say thank you to all the Kawasaki team, I can only say thank you to David Salom and all the team, they worked hard to help me arrive here and also to my family because they gave me everything this year, and my friends. I wanted to dedicate this title to Luis Salom, we were good friends and the day we lost him I promised myself to dedicate my first title to him.”
Carrasco er alin upp í Kappaksturs fjölskyldu , Pabbi hennar var vélvirki fyrir atvinnu keppendur, en hún byrjaði sjálf að keyra þegar hún var 3ára en fór að keppa í alþjóðlegum kappakstri þegar hún var 16 ára í Moto3 árið 2013
en í fyrra varð hún fyrst kvenna til að vinna einstaklings keppni þegar hún sigraði moto3 keppnina í Portugal
Mynd og grein þýdd úr The Guardian
https://www.theguardian.com/…/ana-carrasco-world-championsh…