Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
8.8.18
Aðalfundur Bifhjólaklúbbs norðuramts Tían
Verður 3.nóvember
Og verður haldinn í
Mótorhjólasafni íslands
Greifanum Glerárgötu 20 kl 14:00
Súpa og brauð í boði fyrir fund.....
Dagskrá
Frekari upplýsingar »
4.8.18
Hópakstur Tíunnar á Einni með öllu.
Í gærkvöldi var skemmtilegur hópakstur á vegum Tíunnar frá miðbæ Akureyrar.
Hópaksturinn var hluti af dagskrá bæjarhátíðarinnar "Ein með öllu" en Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts sá um skipulagningu hópakstursins.
Um eða yfir 40 hjól tóku þátt í keyrslunni og tóku einnig þátt nokkrir bílar frá Fornbíladeild BA og setti það skemmtilegan svip á keyrsluna
Frekari upplýsingar »
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)