Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

8.8.18

Aðalfundur Bifhjólaklúbbs norðuramts Tían

Verður 3.nóvember

Og verður haldinn í Mótorhjólasafni íslands

 Greifanum Glerárgötu 20 kl 14:00
Súpa og brauð í boði fyrir fund.....


Dagskrá

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Stjórn og nefndir gefa skýrslu um starfsemi liðins árs.

3. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga liðins árs.

4. Lagabreytingar.

5. Kosning stjórnar.

6. Kosning Formanns

7. Kosning nefnda.

8. Skipun skoðunarmanna reikninga.

9. Önnur mál.

Óskað eftir framboðum í stjórn Tíunar og aðra nefndir.

Hægt er að sækjast eftir því á fundinum.


ATH Einungis greiddir tíufélagar geta setið fundinn.

Áhugavert