8.8.18

Aflið fékk Súpustyrk frá Tíunni (hjólafólki)



Um síðustu helgi hélt Kalla súpukvöld á heimili sínu í Ránargötunni og heppnaðist það bara með ágætum.




Frjáls Framlög voru til styrktar Aflinu en markmið samtakanna er að berjast gegn kynferðis- og heimilisofbeldi ásamt öðru ofbeldi.

Á frídegi Verzlunarmanna afhendi svo Kalla það sem safnaðist til formanns Aflsins alls 51500kr sem söfnuðust.


Kalla á svo sannarlega hrós skilið fyrir framtakið.