10.7.18

Tían í Föstudagsþættinum á N4


Á Föstudaginn mun vera sýndur þáttur á N4 sem heitir því frumlega nafni Föstudagsþátturinn og eru gestir í þættinum einmitt fulltrúar frá Tían Bifhjólaklúbb Norðuramst.


Þar verður líklega talað um starfsemi klúbbsins, Landsmót og Hjóladaga.

Kíkjum á þáttinn á föstudaginn. 

9.7.18

Partý og Dimma á Hjóladögum

Á Laugardaginn 14 júlí þá vorum við að spá í bjóða upp á að fara út borða á Nanna Seafood í Hofi.

Býður formaður Tíunnar til teitis þar sem áhugi á að fara út að borða var lítill.  Opið hús milli 19-21 Ásatún 24

Grillið verður á staðnum og er hægt að taka með sér og grilla.

Svo skellum við okkur á Dimmu.