10.7.18

Tían í Föstudagsþættinum á N4


Á Föstudaginn mun vera sýndur þáttur á N4 sem heitir því frumlega nafni Föstudagsþátturinn og eru gestir í þættinum einmitt fulltrúar frá Tían Bifhjólaklúbb Norðuramst.


Þar verður líklega talað um starfsemi klúbbsins, Landsmót og Hjóladaga.

Kíkjum á þáttinn á föstudaginn.