20.6.18

Forsölu á Landsmót 2018 lokið



Forsölunni á Landsmót er lokið

Við hittumst þá bara í hliðinu á Ketilási..

19.6.18

Fleiri gjafir til mótorhjólasafnsins

Enn bætir Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían í safnið en á dögunum gaf klúbburinn Mótorhjólasafninu 65 tommu Samsung hágæða sjónvarpstæki.

En núna var gjafapakkinn stækkaður því að Tían bætti við og gaf safninu Örbylgjuofn og Samlokugril ,sem á eftir að koma sér vel.