
Enn bætir Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían í safnið en á dögunum gaf klúbburinn Mótorhjólasafninu 65 tommu Samsung hágæða sjónvarpstæki.
En núna var gjafapakkinn stækkaður því að Tían bætti við og gaf safninu Örbylgjuofn og Samlokugril ,sem á eftir að koma sér vel.