Fyrir viðgerð |
Landsmótsnefndin hafði talsvert fyrir því í ár að endurheimta pottinn góða sem fylgt hefur Landsmóti í áratugi, og hefur hann gefið af sér ymsar gerðir af súpum sem hafa yljað okkur í gegnum tíðina.
Því miður þá var ástand Pottsins orðið það slæmt eftir áratugi í flutningum milli landshluta,,, hefur sennilega verið rúllað fram af vörubílspalli og látinn detta í jörðina ,,,,
Sem sagt miðað við ástand hans þá varð bara að setja pottinn í uppgerð.