Þetta skemmtilega myndband af norðlensku Bifhjólamönnum leyndist á youtube.com.
Og urðum við að deila því hér á síðuna.
Þarna má sjá nokkra hjólara taka fyrsta rúntinn á árinu á sumardaginn fyrsta líklega frá Akureyri til Ólafsfjarðar.. en þarna má sjá hjólarana koma út úr Ólafsfjarðargöngunum á ísilögðum vegi. Eins má sjá Heidda ásamt öðrum Landsmótsgestum vera að útbúa Landsmótsúpu 1995 en þá var Landsmótið í Tunguseli í Skaftárhreppi...
Þarna í myndbandinu má sjá mörg kunnuleg Andlit eins og