Dagrún Jónsdóttir mótorhjólabóndi Oddsparti |
að hafa sýningarsalinn.
Það var fullt af hljómsveitum sem spiluðu hérna í sumar.“ Dagrún vill ekkert gefa upp um hvenær safnið verður opnað og segir mörg verkefni vera eftir.
Bak við húsið sem mun hýsa safnið er stórt tún með hlöðnum veggjum utan um eldstæði. „Hérna er tjaldsvæði sem við rekum fyrir mótorhjólafólk og tökum eingöngu á móti hópum.“
Meðeigandi Dagrúnar að svæðinu er Einar „Marlboro“.Þau hafa nú þegar sankað að sér rúmlega 30 hjólum og er það elsta frá 1931.
gunnardofri@mbl.is
Morgunblaðið 30.10.2013
Morgunblaðið 30.10.2013