10.1.19

Að byggja upp framtíðar Mótorhjólamann :)


 Hvar byrjar maður :)


Fyrsta mótorhjólið.....
Moto Rocker var hannað til að vera fyrsta "mótorhjólið"  fyrir börn á aldrinum eins og hálfs árs til 4 ára.
Skemmtileg smíði með blöndung og púströrum og jafnvel gírkassa útliti.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða betur.
Moto Rocker 
Hægt er að fá þrjár útgáfur af þessum skemmtilega hönnuðu Ruggustólum  þe.  Cafe Racer, Brat Racer eða Track Racer, og nafn allra ökumanna er sett á grindina með raðnúmerinu.
Hver Moto Rocker hefur dufthúðaða grind, með leðursæti, leðurstýrihandfangi og er heildarþyngd 5 kg.

Þó að það sé hannað fyrir yngri börn, þolir hjólið allt að 50 kg ökumann.


 


Áhugavert