GSXR 1300 Búsa |
Mótorhjólið uppfyllir ekki lengur mengunarreglur Euro 4 og í stað þess að fara breyta hjólinu fyrir evrópumarkað var ákveðið að setja hjólið ekki á þann markað.
Hjólið má enn selja á Bandaríkjamarkað en líkurnar á því að dagar busunar séu taldir hafa aukist mikið enda hjólið verið framleitt síðan 1999 og hönnunin farin að eldast.
Nafnið Hayabusa er komið frá hraðfleygum Japönskum Fálka sem lagði sér aðalega Blackbird sér til munns en Honda framleiddi einmitt Honda Blackbird mótorhjól sem voru afar hraðskreið en Búsan toppaði það hjól í endahraða sem og Kawasaki ZX12 sem voru þess tíma hraðskreiðustu hjólin.
Kawasaki ZX10 H2 |
http://www.thedrive.com/motorcycles/25387/the-suzuki-hayabusa-is-dead-thanks-to-tightening-emissions-regulations