Tían Bifhjólaklúbbur Norðurams

Myndin mín
í Janúar árið 2007 var Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts var stofnaður til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson Snigils nr 10 sem lést í Bifhjólaslysi í júlí 2006 Tilgangur klúbbsins * Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi. * Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd. * Vera í forsvari fyrir bifhjólafólk á Norðurlandi. * Að stuðla að tilurð og framgangi bifhjólasafns í minningu Heiðars nr #10 * Sjá til þess að bifhjólafólk skemmti sér saman annað slagið.

30.3.18

Nýr fáni mótorhjólasafnsinsNýr fáni mótorhjólasafnsins ásamt sponsor...

Safnið verður opið um páskana kl 13-17 Skírdag - Föstudaginn Langa og Laugardaginn..

Lokað á Páskadag og Annan í páskum.

29.3.18

Mótorhjólaslys

Grein af vef Fullthingis

Til okkar leitar oft fólk sem hefur lent í vélhjólaslysum. Þá verðum við iðulega vör við þann misskilning að ökumenn mótorhjóla eigi ekki sama rétt og einstaklingar sem lenda í bílslysi.
Við bendum þessu fólki á að þeir sem slasast í vélhjólaslysi, hvort sem um ökumann eða farþega er að ræða, geti átt rétt á bótum, annað hvort úr slysatryggingu ökumanns- og eiganda eða ábyrgðartryggingu.

Áhugavert