14.6.16

Breyting í ferðanefnd

Kæru félagar. Það hefur orðið smá breyting á ferðanefndinni. Birgir Eiríksson hefur fengið Tryggva Stefán Guðjónsson til að taka sitt sæti í nefndinni.

Þá skipa semsagt ferðanefnd þau Jutta, Tryggvi og Gissur.
Svo viljum við í stjórninni benda hjólafólki á að gæta að sér vegna hraðahindrana sem er verið að skrúfa niður úti um allan bæ, og sérlega þá “bólur” sem heyrst hefur að eigi að setja í einhver hringtorg!!