19.7.08

Fyrsta skóflustungan af safninu

Fyrsta skóflustunga að Mótorhjólasafni Íslands var tekin 19.júlí 2008.

Á myndinni eru 9.karlmenn en 10.skóflur.
 Ein af þeim er fyrir Heidda (heitinn) sú er Jón Dan heldur í.

Talið frá vinstri  :   Sigurjón P Stefánsson, Gunnar Rúnarsson, Jóhann Freyr Jónsson, Jón Dan Jóhannsson, Rúnar Hafberg Jóhannsson, Guðmundur Jóhannsson, Axel Stefánsson, Stefán Finnbogason og Kristján Þór Júlíusson.