Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts
15.7.96
Harley Davidson víkur fyrir Kawasaki
Lögreglan í Reykjavík hefur fengiö fjögur ný mótorhjól af gerðinni Kawasaki 1000 og leysa þau þrjú Harley Davidson hjól af hólmi. Hér er um að ræða bandaríska útgáfu af japönsku hjólunum og hafa þau að sögn gefið góða raun vestra. DV-mynd S 1996
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim