11.5.17

Fyrsti fundur

Kvöldið góða fólk.
Nú er fyrsti fundur nýrrar stjórnar afstaðin og skipast svohljóðandi
Formaður Hrefna Björnsdóttir
Varaformaðir Víðir Hermannsson
Gjaldkeri Sigga Dagný
Ritari Hinrik Svansson...
Upplýsingafulltrúi Jokka G Birnudottir
Meðstjórnendur Pall Guðmundsson og Trausti Friðriksson

Eigið góðar stundir og hlökkum til að sja ykkur a næsta viðburð a vegum Tíunnarsem er skoðunardagur 20 mai.

Hrefna Björnssdóttir

8.5.17

Styrkur Til Safnsins

Kæru félagar
Á ársfundinum tiunnar í dag var styrkur upp á 210.000
Afhentur mótorhjólasafninu þessi styrkur er 1000 krónur af hverjum greiddum félaga
í heildina fyrir árið 2016 styrkir tian safnið um 426.334
...
Langar að minna ykkur líka á að greiddir tíufélaga fá frítt inn á safnið 🤗 þannig ef þú ert Ógreiddur endilega greiddu seðillinn þinn.
Bestu þakkir án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.



Þakklætis kveðjur
Sigríður Dagný Þrastardóttir
Gjaldkeri

Við viljum þakka

Jónína Baldursdóttir Sigurvin X-Sukki Samuelsson og Súsanna Kristinsdóttir fyrir vel unninn störf a vegum Tíunnar. Það var gaman að vinna með ykkur og ykkar verður saknað takk enn og aftur. 😊😊😊 eins viljum við þakka Gissuri fyrir hvað varðar ferðanefnd. Og bjóðum nyja stjornarmeðlimi velkomna til starfa sem eru Víðir Már Hermannsson Hinrik Svansson og Trausti S Friðriksson
og i ferðanefnd er Jutta Knur og Hinrik Svansson

Hrefna Björnsdóttir

7.5.17

Þakkir

Vil ég þakka öllum sem komu á fund tiunnar gaman að sjá hve margir mættu. Vil ég þakka JónínaBaldursdóttir Súsanna Kristinsdóttir og Sigurvin X-Sukki Samuelsson fyrir þeirra framlag og vel unnin störf í þágu tiunnar.

Stjórnin.

6.5.17

Aðalfundur Tíunar á morgun

Laugardag 06.05.2017....Kl 13.00 til 15.00.......vonandi mæta sem flestir Tíu félagar.....því það verða Kleinur frá Jóninu og pönnukökur frá Siggu og Súsönnu.....og örugglega eitthvað annað góðgæti á boðstólnum....og fullt af fjöri ....(og kannski slagsmál).....og það verður skálað í þessu Svarta..........

Sigurvin X-Sukki Samúelsson

5.5.17

Plan Tíunnar

Plan Tíunnar 2017
6.maí 13-15
Aðalfundur Tíunnar, haldinn á Mótorhjólasafninu
...
20.mai 10-14
Skoðunardagur Tíunnar og Tékklands
7-9 júlí
Hjóladagar Fjölskyldunnar
BA svæðið
5.águst
Óvissu póker run
Aflssúpa um kvöldið
7.okt
Sumarslútt Tíunnar