12.2.19

25 ára samstarf milli Honda og Repsol í MotoGp

Marc Marquez og Jorge Lorenso  

 Á dögunum tilkynnti Repsol Honda MotoGp keppnisliðið á fréttamannafundi í Madrid á Spáni hverjir myndu keppa fyrir þá á keppnistímabilinu 2019.

Og munu það vera Marc Marquez og Jorge Lorenso sem keyra fyrir þá á Honda RC213V

Lorenso sem ók fyrir Ducati liðið í fyrra og sigraði 3 keppnir er mjög sáttur við skiptin.

Marc Marquez er búin að vera nokkur ár hjá Honda og er núverandi