17.7.18

Æðislegir Hjóladagar um helgina


Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Þakkar gestum Hjóladaga kærlega fyrir frábæra Hjóladaga.


Við byrjuðum helgina á Mótormessu og Vöfflukaffi í Glerárkirkju,

Þrautabrautin var býsna snúin
og skemmtileg
Grilluðum svo á Mótorhjólasafninu um kvöldið í 60 manna grillveilslu og partý fram á nótt.
Í  Snigli 

Á laugadeginum  byrjuðum við daginn á því að mæta á Ráðhústorgið og fá okkur hádegisverð á DJ grill
Race og Hippaburger.


14.7.18

Hjóladagar Laugardagurinn 14 júlí

Laugardagur

11:30 Miðbær

Tían hefur í Samstarfi við Dj Grill sem er í miðbænum á Akureyri komist að samkomulagi um að veita Hjóladagsgestum gott tilboð á Hamborgurum á Hjóladögum.

Aparólu burger

Racer burger

Chopper Burger


13:30 Hópkeyrsla B.A.C.A. frá miðbæ allir velkomnir

14-16 Götuspyrna BA á Ba-svæðinu

15:30 Tíuleikar frá-Landsmóti Bifhjólamanna .

Þrautabraut. Samhliða akstur á eins hjólum.
Við safnið
Keppt verður í m.a. í Snigli. (Hægaksturkeppni.
Og fl íþróttum rétt hjá Mótorhjólasafni Íslands. Norðan iðnaðarsafns