3.7.18

Tían hélt vel heppnað Landsmót

Já það var aldeilis gaman á Landsmóti Bifhjólamanna í Ketilási um helgina.

Landsmótsnefndin mætti á staðinn á miðvikudeginum og ætlaði að hafa það rólegt svona fyrir mótið, en það streymdi fólk að með hýsin sín og voru um 20 hýsi mætt á tjaldstæðið um kvöldið.
Grunaði okkur að þetta væri fyrirboði um gott mót sem varð raunin.

Á fimmtudeginum var mótið sett um kl 23 og spilaði trúbadorinn Ingvar Valgeirs fyrir okkur um kvöldið.

27.6.18

Við erum farin á Landsmót....

Landsmótsnefndin er klár með Landsmótið í Ketilási 

Búið að hlaða rútuna og kerruna með því sem þarf til að halda gott mót.

Mótorhjólið á Kerrunni er aðalvinningurinn í happadrætti Landsmótsins

 En fjöldi aukavinninnga eru einnig í boði frá m.a