Fim:
22:00 Landsmót Sett.
22:30 Ingvar Valgeirs Spilar fyrir Landsmótsgesti.
Fös:
10-17 Fólk að vakna og Aðrir gestir að mæta á staðinn.
18:00 Tegundareipitog.
20:00 Landsmótssúpa, Orkumikil súpa sem er góður undirbúningur fyrir átök helgarinnar.
20:30 AA fundur
21:30 Varðeldur kveiktur.
23:00 Ball kvöldsins hljómsveitin Swiss mætir á svið með alvöru Rokk.
Búningakeppnin hefst og dómarar verða að störfum allt mótið.