17.8.17
Lög Tíunnar
Lög Bifhjólasamtök Norðuramts Tían.
1. Nafn Klúbbsins
Nafn klúbbsins er Tían, Bifhjólaklúbbur Norðuramts. Heimili og varnarþing klúbbsins er á Akureyri.
Tían er klúbbur áhugafólks um bifhjól af öllum gerðum.
2. Markmið félagsins.
* Efla samstarf bifhjólaáhugafólks á Norðurlandi.
* Vera öðrum bifhjólaökumönnum fyrirmynd.
Nýtt tilboð fyrir Tíufélaga.
Rakarastofa Akureyrar Hafnarstræti 88
Bíður Tíufélugum upp á 10% afslátt af vörum sínum.
Sjá meira á tiboðsíðunni okkar á Facebook.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)