15.7.17
10.7.17
Hjóladögum lokið
Hjoladögum lokið takk allir sem komu þið eruð snillingar. Í ár voru frabærar vöfflur ,snilldar leikar , geggjuð spyrna og endaði með æðislegu grilli og tónleikjum. Og i dag voru bakaðar vöfflur i hádeginu handa afmælisbarninu henni Svandís Steingrímsd óskum við henni innilega til hamingju með 50 ára afmælið. Við í stjórn hefðum viljað sá fleiri i ár en þeir koma á næsta ári.
Sigga.
Sigga.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)