Mótorhjólamenn komu saman á Akureyri um helgina þar sem dagskrá Hjóladaga hófst á fimmtudaginn. Í gær var markaðstorg á Ráðhústorginu og bensínilmurinn var í loftinu þar sem nokkrir leðurklæddir ofurhugar gáfu hressilega í þrautakeppninni.
mbl | 21.7.2013