1.5.09

Sniglar á ferð


Löng hefð er fyr­ir því að bif­hjóla­sam­tök­in Snigl­arn­ir, sem eiga raun­ar 25 ára af­mæli í ár, aki í hóp um göt­ur borg­ar­inn­ar 1. maí. 


Þeir héldu upp­tekn­um hætti í ár og óku frá Korpu­torgi að Kirkju­sandi. Á mynd­inni sést Adam Elí 9 ára, sem var einn yngsti þátt­tak­and­inn í akstr­in­um en hann fékk að sitja á hjól­inu hjá móður sinni.
Mbl.  1.5.2009