22.11.20

Síðasta keppni ársins í MotoGP fór fram í dag.


Portugalinn Miguel Olivera var á heimavelli í dag þegar hann vann sína aðra keppni í Motorgp í dag á KTM.

Hann var algerum sérflokki í dag leiddi keppnina frá upphafi og stakk strax af og hélt svo bara 4-5 sekunda forskoti þar til keppninni lauk.

Nýkrýndur heimsmeistarinn hætti keppni.

Suzuki  ökumamaðurinn Joan Mir var ekki að finna sig í Portugal í dag og hættu báðir ökumenn Suzuki liðsins keppni eftir bilanir í hjólunum.  Það kostaði Suzuki liðið sæti í keppni framleiðanda því Ducati sigraði keppni framleiðanda þetta árið eftir góð úrslit í dag.

Baráttan í dag stóð aðalega um annað sætið enda beindust myndavélarnar aðalega að þeim, því  Jack Miller sem ekur Ducati hélt sér í þriðja sætinu nánast alla keppnina þar til í lokin þar sem laumaði sér framúr Franco Morbidelli (Yamaha) sem hafði verið með annað sætið frá upphafi.

Þriðja sætið dugði Franco Morbidelli (Yamaha) til að verða annar í heildarstigum eftir heimsmeistaranum Joan Mir (Suzuki)

Topp 3 í dag.

1Portugal Miguel OliveiraKTM 
2Australia Jack MillerDucati3.193
3Italy Franco MorbidelliYamaha3.298

 
Lokastaðan